Thursday, January 13, 2011

Soðin ýsa: Ömmu style / Icelandic traditional boiled fish

Soðin ýsa: Ömmu style

English version below :)  


Langar þig í soðna ýsu eins og amma gerði hana? Það er fátt betra en soðin ýsa og þótt að ég hafi gaman að töfra fram dýrindis rétti er soðin ýsa á boðstólnum allavegana einu sinni í viku á mínu heimili.

800 - 1000 gr ýsa ( 200 - 250 gr á mann)
2 msk salt
8 - 10 kartöflur ( 2 - 3 á mann)
50 gr smjör
Filippo Berio sítrónuolía
brokkolí
Sítrónubörkur

Sjóðið kartöflur í 20 - 30 mín (fer eftir stærð) Setjið fisk í kalt vatn svo að það fljóti vel yfir hann (uþb 2 l) og setið 2 msk af salti í vatnið.

Setjið potinn á helluna á meðalhita og fáið suðuna hægt upp. Þegar að suðan er komin upp á að taka pottinn af helluni því að fiskurinn má ekki sjóða. Látið fiskinn hvíla í vatninu í 5-10 mín.

Brokkolí
Gufusjóðið brokkolíið í 5 mín, ég vil hafa það pínu stökkt. Rífið yfir ferskan sítrónubörk.

Setjið allt saman á fallegt fat. Notið restina af jólaservíettum og leggið fallega á borð, því að það er svo stór partur af upplifuninni og getur gert soðna ýsu mjög sparilega.

Það er galdur að bera fram bráðið smjör með fiskinum en ég fæ mér gjarnan Filippo Berio sítrónuolíu í staðinn en hún er hrikalega góð með öllum fiski.

fylgstu með mér á http://www.bleikt.is/Maturvin/



Icelandic traditional boiled fish

Would you like to cook haddock like my grandma use to do it ?? I am sure you wont fine more authentic Icelandic dish, but back in the days this food was server in Icelandic homes at least 3 - 4 times a week.

I cook haddock at least once a week in my home and this is the favored food of my 3 year old son Andri Luka. It is simple, healthy and super tasty.

800 - 1000 of haddock or cod (200 to 250 g / person)
2 spoons salt
8 to 10 potatoes (2 to 3 per person)
50 gr butter
Filippo Berio lemon oil
broccoli
lemon zest


Boil potatoes for 20 - 30 minutes (depending on size) Put the fish in cold water so it floats well over it (approximately 1 1/2 l) and put 2 spoons of salt in the water.

Put the pot on medium temperature and bring it slowly to a boiling temperature. When the fish is almost boiling,  take it of the stove (it should never boil)  Let the fish rest in the water for 5-10 minutes.

Broccoli
Steam broccoli for 5 minutes, I like it little crisp. Grind fresh lemon zest over it.

Put everything together in a beautiful dish and it is a must to serve melted butter with the fish. I also like to have a drizzle of  Filippo Berio lemon oil instead of butter (it is more figure friendlier) and it is very good with all fish.

Follow me on http://www.bleikt.is/Maturvin/


2 comments:

  1. ¡It´s delicious!. You have a fantastic blog.
    dadá flavors

    ReplyDelete
  2. I am really happy to hear that and I hope you continue to follow my blog :D

    Btw, where are you from and where did you find my blog??

    Best regards, Ingsa :)

    ReplyDelete