Kæru vinir, þetta er búið að standa til lengi og nú er loks komið að stóru stundinni :) Bloggið er komið í loftið!!
Hér ætla ég að vera með góðar, auðveldar og hollar uppskriftir sem ég hef verið að þróa í geng um tíðina. Ég ætlað fyrst og fremst að vera með góðar fiski uppskrifir því það er einfaldlega það allra besta hráefni sem við höfum yfir að búa. Ég mun einnig gera ítalskri og franskri matargerð hátt undir höfði enda sannfærð um að ég hafi verið ítölsk mamma í fyrra lífi. Ég vona að þið hafið gaman að þessu með mér og fyrirgefið mér eina og eina stafsetninga villu :)
Let the show begin !!!
Hlakka til að fylgjast með - Endilega að vera dugleg á pósta nýjum færslum á fésið
ReplyDelete