Friday, February 8, 2013

Heimatilbúnir hamborgarar / Homemade Burgers
*English version below*

Ég í alvöru held að maðurinn minn hafi ákveðið að giftast mér í fyrsta sinn sem og hann prófaði borgarana mína. Þeir eru tilvalinn föstudags gúmmulaði.

Hamborgara (4 stk)

500gr. magur nautahakk
1/2 tesk. hvítur pipar
1 tesk. salt

Byrjið á að salta og pipra kjötið, ef að kjötið er í baka er best að strá salti og pipar jafnt yfir
kjötið í bakkanum. Skiptið í 4 jafna hluta með borðhníf. Takið hvern hluta og hnoðið honum í kúlu. Best er að hafa kúluna þétta svo að borgararnir verið fallegir þegar að þeir eru flattir út. Takið næst bökunarpappír og rífið tvær 10 sm arkir. Leggið kjötið á milli akranna, takið pönnu og kremið hverja kúlu fyrir sig. Ég á ekki hamborgarapressu enda þoli ég ekki eldhúsgræjur sem hafa bara einn tilgang. Steikið á háum hita og snúið þeim þegar að þeir eru farnir að svitann (blóð eða vökvi er farin að koma úr hliðinni sem snýr upp)

Mér finnst gott að steikja beikon, sveppi og egg með borgaranum mínum og svo er auðvita, gott salat, tómatur, rauðlaukur og heimatilbúna hamborgarasósan mín ómissandi með.

Heimatilbúin hamborgarasósa


7 msk. majónes
2 msk. tómatsósu
1 msk. sinnep
1 tsk. hunang
1/2 tsk. Aromat


Home made Burgers

I think my husband decided to marry me the first time he tried my hamburgers!!Hamburgers (4 pcs)

500gr. lean ground beef
1/2 tsp. white pepper
1 tsp. salt

Sprinkle salt and pepper evenly over meat. Divide the beef into 4 equal parts with a table knife. Take each section and roll it into a ball. It is best to have a ball firm and smooth so that burgers will be beautiful when they are flattened out. Cut baking paper into two 10 cm sheets. Put the meat between sheets, get a pan and flat each ball into a burger. I do not have a burger press since I don't like kitchen gadgets that have only one purpose. Fry on high heat and turn them when they are starting to sweat (blood or fluid is coming from the side that faces up)

I like fried bacon, mushrooms and eggs with my burger and, of course, a good salad, tomato and onion. Homemade burger sauce is a must have, too.

Homemade hamburger sauce.

7 tbsp. mayonnaise
2 tbsp. ketchup
1 tbsp. mustard
1 tsp. honey
1/2 tsp. Aromat

Mix and enjoy :)

No comments:

Post a Comment