Sunday, January 27, 2013

Amerískar pönnukökur /American pancakes



*English version below*



Pönnukökur eru algjört möst á mínu heimili á sunnudögum, en það er fátt eins notalegt eins og að gæða sér á heitum pönnukökum, góðu kaffi og helgarblaðinu. Ekkert stress, bara notalegheit :)


220 gr.  hveiti
1 1/2 tsk. lyftiduft
1 tsk. salt
1 tsk  sykur
1 matskeið haframjöl (má sleppa)
2  egg
2 - 3 matskeiðar mjúkt brætt smjör
300 ml súrmjólk (má nota mjólk, helst nýmjólk)

Blandið öllu vel saman í blandara, hrærivél eða með handþeytara. Steikið á meðaheitri pönnu og snúið þeim þegar að það eru farnar að myndast loftbólur á kökurnar. Berið fram með hlynsírópi, beikoni, eða bara smjör og osti.

Hindberjasíróp

Setið einn einn desilítra af hlynsírópi í pott og blandið einum desilítra af hindberjum eða einni matskeið af hindberjasultu saman við. Blandið vel saman og hitið (sjóðið ekki)

American pancakes 

Pancakes are totally a must on Sunday morning. There is nothing that beats hot pancakes, good coffee and the weekend paper on a long Sunday morning. No stress, just cosiness :)


220 gr. wheat
1 1/2 teaspoons baking powder
1 tsp. salt
1 teaspoon sugar
1 tablespoon oatmeal (optional)
2 eggs
2 to 3 tablespoons soft butter, melted
300 ml buttermilk (can use milk, preferably whole milk)

Mix everything together well in a blender or a mixer. Fry on medium hot a pan and rotate them when it is starting seeing bubbles on the cakes. Serve with maple syrup, bacon, or just butter and cheese.

Raspberry Syrup

Put  100 ml. of maple syrup in a saucepan and mix it with 100 gr. of raspberry or one tablespoon of raspberry jam. Mix well and heat (do not boil)





No comments:

Post a Comment