Saturday, February 26, 2011

Heitur Camembert með hunangi og valhnetum / Hot Camembert with honey and walnuts

English version below :)  

Þessi réttur er ótrúlega auðveldur og góður og ætti að passa vel í partýið, sem hluti af brunch hlaðborði eða sem eftirréttur eftir létta máltíð

1 Camembert
1/2 dl gott hunang
1 góð lúka valhnetur
Hitið ofninn í 200 gr. Setjið ostinn á disk sem má fara í ofn,  hellið hunanginu yfir ostinn og að lokum dreifið hnetunum í kring um ostinn.
Bakið í heitum ofni í 20 mín. Berið strax fram með góðu brauði.Hot Camembert with honey and walnuts


This dish is incredibly easy and tasty and a great fit for a party snack, brunch buffet or dessert after a light dinner.

1 Camembert
1/2 dl good honey
150g walnuts

Preheat the oven to 200°C. Put the cheese on a plate that can go into the oven, pour honey over the cheese and finally scatter nuts around the cheese.
Bake in hot oven for 20 minutes. Serve immediately with good bread.


No comments:

Post a Comment