Friday, November 19, 2010

Eplakaka la fantastique / Tarte aux pommes

Þessi er pínulítið frönsk en hver hefur ekki gaman af því að skreppa til Parísar í huganum, endrum og eins :) 

2-3 væn græn epli
Smá sletta af sítrónusafa
Smjördeig (ég nota tilbúið í örk)
1 matskeið smjör
3  matskeiðar sykur
1 tsk Kanill


Hititð ofnin í 220°C
Opnið smjördeigið beint á bökunarplötu. Gerið grunna skurði ca. 1 sentimetra frá öllum hliðum og lyftið upp til að búa til smá kant.
Skrælið og hreinsið eplin (þau hafa tilhneigingu á að verða dökk svo að það er snilld að setja smávegis sítrónusafa yfir) Síðan er best að skera þau í 2 hluta og nota ostaskera til að fá þunnar skífur.
Stráið 1 matskeið af sykri á botninn og leggið eplin fallega ofan á.
Setjið restina af sykri í pott ásamt smjöri og látið sjóða í nokkrar mínútur þar til að þetta er orðið að gylltu sírópi (það má líka setja venjulegt síróp) Hellið heitu sírópinu varlega yfir eplin og að lokum, stráið smá kanil yfir allt saman.
Setjið inn í ofn í 20 -30 mín
Berið kökuna fram heita með ís og góðum vinum






This one is a little French but who does not like to go to Paris from time to time, even if its only in your mind :)

2-3 green apple
Splash of lemon juice
Butter dough (I buy an already made dough)
1 tablespoon butter
3 tablespoons sugar
1 teaspoon cinnamon

Heat the oven to 220 ° C
Open the dough directly on baking pan. Make a shallow cut ca. 1 cm from all side, lift it up and  create a little bump.
Peel and rinse the apples (they tend to get  dark so it's smart to put a little lemon juice over them) then it is best to cut them into 2 parts and use cheese cutter to get super thin slices.
Sprinkle 1 tablespoon of sugar on the bottom of the dough and place the apples nicely on the top of the dough.
Put the rest of the sugar and butter in a saucepan and boil for few minutes until it has become a golden syrup (you can also put already syrup) Drip the hot syrup over the apples and finally, the dust a little cinnamon over all pie
Put it into the oven for 20 -30 min

Serve the pie hot with ice cream and good friends :)

No comments:

Post a Comment