Tuesday, November 9, 2010

Caesar vefjur / Caesar wraps

 
English version below

Þessar eru alveg geggjaðar í saumó :)


100 gr Beikon
1grillaður kjúklingur eða 2  - 3 steiktar bringur (helst kaldur)
1 pk spelt tortilla kökur  (5 kökur)
100 gr rifin parmesan ostur
1 hvítlauksrif
1 tsk worchester sósa
 Dós sýrður rjómi (180 gr) ég set smá majó líka 1 - 2 msk
1 - 2 hausar Romaine salat, eikarlauf eða annað stökkt kál
Salt og svartur pipar


Hitið of á 200 ° gr
Beikonið er skorið í litla bita og steikt á pönnu þar til að það er vel stökkt. Setjið beikon á pappír svo að fitan renni af og kælið við stofuhita
Blandið sýrðum rjóma, helming af osti, worchester sósu, marinn hvítlauk, salt og pipar í skál.
Tætið kjúklinginn af beinunum í smá bita út í sósuna og blandið vel saman.
Setjið tortillu kökurnar inn í heitan ofn í 2 mín bara til að fá þær volgar og mjúkar.
Þekjið aðra hlið kökunnar með með káli.
Setjið 1/5 af kjúklingasalatið á hverja köku þannig að það myndi þvera lína yfir miðja kökuna.
Stráið steiktu og kældu beikoni yfir hverja köku ásamt parmesan osti (skiljið smá ost eftir)
Rúllið upp og skerið í 2 - 3 bita. Stráið restinni af ostinum og svörum pipar fyrir diskinn til að gera þetta súper girnilegt.

Það er upplagt að laga kjúklingasalatið og steikja beikonið dagin áður en vefjurnar geymast vel í kæli. English version 

This is perfect party snack

100 g bacon
1grilled chicken or 2 to 3 fried breast (preferably cool)
1 pk  tortilla cakes (5 cookies)
100 gr grinded Parmesan cheese
1 finely chopped garlic clove
1 teaspoon Worchester sauce
 Can of sour cream (180 gr) I put some majors also 1 to 2 spoons
1 to 2 heads romaine lettuce, oak leaf, or other crisp lettuce
Salt and black pepper


Heat the oven to  200 degree
The bacon is cut into small pieces and fried in a pan until it is crisp. Place bacon on paper so that the fat will drain of and cool it to room temperature.
Mix sour cream, half of cheese, Worchester sauce, garlic, salt and pepper in a bowl.
Take the chicken of the bones, cut  into a little peaces and put it into the bowl and mix thoroughly with the sour cream.
Put the tortilla cakes into a hot oven for 2 minutes until they are warm and soft.
Cover one side of the cake with the salad.
Place 1 / 5 of chicken salad on every cake so that it makes a line across the middle of the cake.
Sprinkle roasted and cooled bacon over each cake and top it  with parmesan cheese (leave some cheese left to dust over the plate before you serve)
Role the cakes up and cut into 2 to 3 pieces. Sprinkle rest of cheese and black pepper for the dish to make this look super delicious.

It is ideal to fix chicken salad and roast the bacon a day before if you are planing a party :)

2 comments:

  1. Rosalega girnilegt hjá þér ég ætla sko að prófa þessa uppskrift :)

    ReplyDelete
  2. Já endilega Heiðu skottið mitt :)

    ReplyDelete